Grunnnám rafiðna (GR)

Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun fyrir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessum greinum.

Grunnámið er 130 einingar og meðalnámstími er 4 annir. Námið er hluti af námsbraut í rafvirkjun sem er í boði við skólann: Rafvirkjun

Nemendur velja kjarnagreinar; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla. Nánari leiðbeiningar

Faggreinar 1. önn 2. önn 3.önn 4. önn
raflagnir og efnisfræði  RAFL1GA03  RAFL1GB03  RAFL2GC03  RAFL3GD05
rafmagnsfræði og mælingar  RAFM1GA05  RAFM2GB05  RAFM2GC05
 RAFM3GD05
rafeindatækni og mælingar      RATM2GA05  RATM2GB05
stýritækni  STÝR1GA05  STÝR2GB05  STÝR3GC05  
tölvu- og nettækni  TNTÆ1GA03  TNTÆ2GB05  TNTÆ3GC05  
verktækni rafiðna  VGRV1ML05  VGRV1RS03  VGRV2PR03  VGRV3TP03
smáspennuvirki        VSME2GR05
skyndihjálp    SKYN2HJ01*    
Almennar greinar 1. önn 2. önn 3. önn 4. önn
danska       DANS___05
enska   ENSK___05    
félagsfræði FÉLA1SA05      
íslenska     ÍSLE___05  
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    
skólabragur BRAG1SA01 BRAG1SB01 BRAG1SC01  
stærðfræði STÆR___05      
umhverfisfræði   UMHV1SU05    
 Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautalýsingu 

 

 

 

Eldra nám

Grunnnám rafiðna (GR)

Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessara greina.

 Inntökuskilyrði: Að hafa lokið grunnskóla með lágmarkseinkunn C í íslensku og stærðfræði. Að öðrum kosti þurfa nemendur að ljúka undirbúningsáfanga í íslensku og stærðfræði áður en þeir hefja nám á brautinni.  Athugið að C er lágmarkseinkunn, bent er á að æskilegt er að nemendur hafi góðan undirbúning í stærðfræði áður en þeir hefja nám á brautinni.

 

Almennar greinar

  Áfangar Einingar
 Danska  DAN1DL05 eða DANS2FJ05   5 
 Enska 

 ENSK1HA05-ENSK2HB05 eða

 ENSK2HB05 eða ENSK2OL05

 5-10
 Íslenska 

 ÍSLE1LR05-ÍSLE1MR05/DE05 eða

 ÍSLE1MR05/DE05-ÍSLE2XX05 eða

 ÍSLE2XX05

 5-10
 Ergo  ERGO1AA05 og ERGO1BB05   10
 Stærðfræði 

 STÆR1AJ05-STÆR2RU05 eða

 STÆR2AR05

 5-10
 Bragi  BRAG1SA01, BRAG1SB01 og BRAG1SC01  3
 Íþróttir  ÍÞRÓ1ÞH03 OG íÞRÓ2ÞL03  6

 

 

 

 Röðun séráfanga eftir önnum:

  1. önn  2. önn  3. önn  4. önn
 Raflagnir RAFL1RA03  RAFL1RB03  RAFL2RB05  RAFL3RA05
 Rafmagnsfræði RAFM1RA05  RAFM2RA05  RAFM2RB05  RAFM3RA05
 Rafeindatækni      RATM2RA05  RATM2RB05
 Stýringar og rökrásir STYR1RA05  STYR2RA05 STYR3RA05  
 Tölvur og netkerfi TNET1GR03  TNET2RA03   TNET2RB05  
 Verktækni grunnnáms VETG1GR05  VETG2RA03  VETG2RB04  VETG3RA03 
 Smáspennuvirki       VSME2RA05
 Skyndihjálp (námskeið)   SKYN1HJ01    
Síðast uppfært 24. maí 2019