Listnámsbraut
Listanámsbraut er 90 eininga námsbraut sem lýkur með framhaldsskólaprófi á 2. hæfniþrepi. Námið veitir góða almenna menntun í bóklegum greinum og listgreinum. Námi á brautinni er ætlað að búa nemendur undir áframhaldandi nám eða störf þar sem m.a. undirstöðuhæfni í listgreinum kemur að notum s.s. í störfum með börnum og ungmennum og fötluðum. Meðalnámstími er 3-4 annir.
Nemendur taka áfanga í ensku, íslensku, stærðfræði og dönsku á öðru hæfniþrepi hafi þeir staðist námsáfanga á fyrsta þrepi og hafa hæfni til að takast á við nám á öðru hæfniþrepi. Þeir nemendur sem hefja nám á 1. þrepi í ensku, íslensku eða stærðfræði þurfa mögulega að nýta valeiningar eða taka fleiri en 90 einingar til að ljúka brautinni. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
Í vali eru 10-20 einingar en fjöldi eininga í frjálsu vali fer eftir röðun í byrjunaráfanga í ensku, íslensku og stærðfræði.
Kjarni brautar | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
félagsfræði | FÉLA1SA05 | 5 | ||
íslenska | ÍSLE2OS05 | 5 | ||
stærðfræði | STÆR1AJ05 | 5 | ||
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 | |
myndlist | MYNL1LM05 | 5 | ||
listir og menning | LIME1IN05 | LIME2MM05 | 10 | |
hönnun og textíll | HÖTE2HU05 | 5 | ||
skólabragur | BRAG1SA01 |
|||
BRAG1SB01 | ||||
umhverfisfræði | UMHV1SU05 | 5 | ||
uppeldisfræði | UPPE2UM05 | 5 | ||
31 | 23 | 54 | ||
Hæfnieinkunn C: ENSK1HA05, ENSK2HB05, ENSK2HC05. B: ENSK2HB05, ENSK2HC05. B+, A: ENSK2OL05 | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
enska | ENSK1HA05 | ENSK2HB05 | ||
ENSK2HC05 | ||||
ENSK2OL05 | ||||
0-5 | 5-10 | 5-15 | ||
Nem. velja 10 einingar | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
myndlist | MYNL2TK05 | |||
MYNL2MS05 | ||||
textíll og fatahönnun | HÖTE2FH05 | |||
HÖTE2VÖ05 | ||||
leiklist | LEIK1AA05 | LEIK2AB05 | ||
10 | ||||
Nem. velja 2 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
íþróttir | ÍÞRÓ2AL02 | |||
ÍÞRÓ2BA02 | ||||
ÍÞRÓ2BL02 | ||||
ÍÞRÓ2JF02 | ||||
ÍÞRÓ2JÓ02 | ||||
ÍÞRÓ2JH02 | ||||
ÍÞRÓ2KK02 | ||||
ÍÞRÓ2KN02 | ||||
ÍÞRÓ2ÚF02 | ||||
2 | 2 | |||
SAMTALS EININGAR Á BRAUT | 70-80 |
Eldri braut
Listnámsbraut
Skilgreind á 2. hæfniþrepi
Feiningar: 90
Námstími: 3-4 annir
Til að ljúka braut með hæfni á 2. þrepi þarf að uppfylla skilyrði um þrep:
Skipting á þrep | ||
1. þrep | 2.þrep | 3.þrep |
0-50% | 50-75% | 0-10% |
Á brautinni er lögð áhersla á kjarnagreinar og sérgreinar í listum og handverksgreinum, s.s. Kvikmyndasögu, myndlist, textíl og fatahönnun, leiklist og tónlist.
Kjarni |
1. þrep |
2. þrep |
Íslenska |
|
5 |
Stærðfræði |
5 |
|
Enska |
5 |
|
Bragi |
3 |
|
Ergó |
10 |
|
Listir og menning |
5 |
5 |
Íþróttir |
3 |
3 |
Samtals kjarni: |
44 |
Listgreinaval Nemendur velja 40 feiningar úr eftirfarandi greinum:
- Kvikmyndir
- Myndlist
- Textíl og fatahönnun
- Leiklist
- Tónlist/tónlistarsaga
- Listir og menning
Frjálst val (FV) 6 feiningar.
Athugið að nemendur þurfa hugsanlega að taka fleiri en 90 fein til að ljúka brautinni.
Það gæti átt við ef nemandi þarf að hefja nám á 1. þrepi í íslensku eða ensku.