Málmiðnaðarbraut-Grunnnám ný
Málmiðnaðarbraut, grunnnám
Markmið grunnnáms í málmiðngreinum er að nemandinn hljóti nauðsynlega, almenna og faglega undirstöðumenntun til þess að takast á við sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Að loknu grunnnáminu skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra.
Meðalnámstími 4 annir.
Almennar greinar:
Bragi |
BRAG1SA01 |
BRAG1SB01 |
Danska |
DANSXXX05 |
|
Enska |
ENSK2HB05 eða ENSK2OL05 |
|
Grunnteikning |
GRTE1FA05 |
GRTE1FB05 |
Lífsleikni/Ergó |
FÉLA1SA05 |
UMHV1SU05 |
Íslenska |
ÍSLE1MR05 |
|
Íþróttir |
ÍÞRÓ1ÞH03 |
ÍÞRÓ2ÞL03 |
Stærðfræði |
STÆR1AJ05-STÆR2RU05 eða STÆR2AR05 |
|
Séráfangar brautarinnar:
|
1. önn |
2. önn |
3. önn |
4. önn |
Aflvélavirkjun |
|
AVVI1MG03 |
AVVI2AB04 |
|
Eðlisfræði |
|
|
EÐLI1MG03 |
|
Efnisfræði |
|
|
EFNG1MG03 |
EFNG2MG02 |
Gæðavitund |
|
|
GÆVI2GV02 |
|
Handavinna málma |
|
HVMÁ1MG05 |
|
HVMÁ2MG05 |
Hlífðargassuða |
HGSU1HS03 |
|
|
|
Iðnteikning |
|
|
|
|
Kælitækni |
|
|
|
|
Lagnatækni |
|
|
|
|
Logsuða |
LOSU1LS03 |
|
|
|
Mælingar málma |
|
MÆLM1MG02 |
MÆLM1MG03 |
|
Plötuvinna |
PLVI1PA04 |
|
|
PLVI2PA03 |
Rafeindatækni |
|
|
RATÆ1MG03 |
|
Rafmagnsfræði |
RAFM1MG05 |
|
|
|
Rafsuða |
|
|
RAFS2RA04 |
|
Rennismíði |
|
RENN1MG05 |
RENN2RB04 |
|
Rökrásir |
|
|
|
RÖKR1MG03 |
Stýritækni |
|
|
|
|
Tölvustýrðar vélar |
|
|
|
|
Tölvuteikning |
|
|
|
TTÖL2MG03 |
Verktækni |
|
|
|
|
Vélfræði |
|
VÉLF1MG03 |
|
|
Vökvatækni |
|
|
|
|
Öryggis- og félagsmál |
|
|
|
ÖROF1ÖF02 |
í vinnslu - drög
Grunnnám í málmiðngreinum veitir almenna og faglega undirstöðumenntun fyrir sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Að loknu grunnnáminu skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra.
Grunnámið er XX einingar og meðalnámstími er 4 annir. Námið er hluti af námsbraut í vélvirkjun sem er í boði við skólann.
Faggreinar málmiðna | ||||
Námsgrein | 1.önn | 2.önn | 3. önn | 4. önn |
Almennar greinar | ||||
Nemendur velja kjarnagreinar; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla.