Vélvirkjabraut (frá og með 2020)

Nám á vélvirkjabraut er 260 eininga löggilt iðnnám með námslok á 3. hæfniþrepi. Námið undirbýr nemendur undir störf vélvirkja sem er lögverndað starfsheiti. Í starfi þeirra felast meðal annars uppsetningar, viðhald, viðgerðir og þjónusta við vélar og tæknibúnað skipa, vinnslustöðva, vinnuvéla, verksmiðja, orkuvera og orkuveitna. Jafnframt krefst starfið hæfni til að velja vinnuaðferðir, efni og verkfæri og fara eftir kröfum um öryggismál. Í starfi sínu sýna þeir sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.  Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut og vottorði um að starfsþjálfun sé lokið getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs.

Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.

Meðalnámstími 6 annir í skóla og um 52 vikur í starfsþjálfun, þ.e. 80 einingar.

Faggreinar vélvirkjabrautar
Námsgrein  Þrep 1  Þrep 2  Þrep 3 einingar
aflvélavirkjun AVVI1VB05 AVVI2BB05 AVVI3UV05  
      AVVI3VF05 20
efnisfræði EFRÆ1MI05    
grunnteikning  GRTE1FA05      5
handavinna málma HAMÁ1NH05  HAMÁ2NH05  HAMÁ3NH05  15
hlífðargassuða    HLGS2MI05     
    HLGS2TI05   10
iðnreikningur   IÐNA2EL05 IÐNA3EI05  10 
iðnteikning    IÐNT2VB05 IÐNT3ML05 10
    IÐNT2MI05    
kælitækni   KÆLI2SK05   
logsuða LOGS1UM05    
plötuvinna  PLVG1GR05    
raflagnir         
rafvélar         
rafmagnsfræði  RAFM1GR05    
rafsuða  RAFS1SU05    
rennismíði  RENN1GR05    
starfsþjálfun   STMV2FY30 STMV3ÞR25  
    STMV2AN25   80
stýritækni      STÝT3GR05 
tölvustýrðar vélar    TSVÉ2GV05 TSVÉ3TV05 10
vélfræði     VÉLF3FA05 5
vökvatækni     VÖKT3VH05
   45  99  70  134 + 80 eininga starfsþjálfun
Almennar greinar
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
íslenska*   ÍSLE2OS05   5
danska*   DANS2FJ05   5
félagsfræði FÉLA1SA05
 
  5
umhverfisfræði UMHV1SU05     5
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03   6
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
skyndihjálp   SKYN2HJ01    
   16 14   30
*Hæfnieinkunn C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05.  Hæfnieinkunn B og B+ 5 ein: STÆR2AR
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
stærðfræði  STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
  5 5   5-10
* Hæfnieinkunn B, 5 ein: ENSK2HB05 eða   Hæfnieinkunn B+, A, 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2OL05    
    5   5
 Nem. velja 5 ein.    
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3  einingar
stærðfræði   STÆR2AF05    
    STÆR2VF05    
     5    5
Nem. velja 2 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2JH02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    ÍÞRÓ2ÞR02    
    2   2
     Samtals einingar    262-267
 Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautalýsingu 
Röðun séráfanga brautar eftir önnum:
Grein 1. önn 2. önn 3.önn 4. önn 5. önn 6. önn
aflvélavirkjun  
 AVVI1VB05
 AVVI2BB05
 AVVI3UV05
   AVVI3VF05
efnisfræði   
 
 
 EFRÆ1MI05
 
 
grunnteikning   GRTE1FA05     
 
   
handavinna málma   
 HAMÁ1NH05 
 
 HAMÁ2NH05 
 HAMÁ3NH05 
 
hlífðargassuða   HLGS2MI05 
 
 
     HLGS2TI05
iðnreikningur   
 
 IÐNA2EL05
 
   IÐNA3EI05 
iðnteikning     IÐNT2VB05  IÐNT2MI05  IÐNT3ML05
   
kælitækni          KÆLI2SK05   
logsuða  LOGS1UM05          
plötuvinna  PLVG1GR05          
rafmagnsfræði  RAFM1GR05          
rafsuða      RAFS1SU05      
rennismíði    RENN1GR05        
skyndihjálp    SKYN2HJ01*        
stýritækni          STÝT3GR05 
 
tölvustýrðar vélar           TSVÉ2GV05
 TSVÉ3TV05
vélfræði           VÉLF3FA05  
vökvatækni           
 VÖKT3VH05
             
 *námskeið

 

Eldri braut:

Vélvirkjabraut

Meðalnámstími á vélvirkjabraut er sex annir en að þeim loknum fara nemendur í starfsþjálfun á vinnumarkaði. Að starfsþjálfun lokinni geta nemendur tekið sveinspróf í vélvirkjun. Markmið náms í vélvirkjun er að nemandinn hljóti faglega undirstöðumenntun til að takast á við þau viðfangsefni sem vélvirkjar inna af hendi, þ.e. uppsetningu, viðhaldi, viðgerðum og þjónustu véla og tæknibúnaðar skipa, vinnslustöðva, vinnuvéla, verksmiðja, orkuvera og orkuveitna. Vélvirkjun er löggilt iðngrein og lýkur með sveinsprófi.

Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum og dönsku tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar

 Almennar greinar:

Bragi

BRAG1SA01

BRAG1SB01

Danska

DANS2FJ05

 

Enska

ENSK2HB05 eða ENSK2OL05

 

Grunnteikning

GRTE1FA05

GRTE1FB05

Lífsleikni/Ergó

FÉLA1SA05

UMHV1SU05

Íslenska

ÍSLE2OS05

 

Íþróttir

ÍÞRÓ1ÞH03

ÍÞRÓ2ÞL03

Stærðfræði

STÆR1AJ05-STÆR2RU05 eða STÆR2AR05

 

Séráfangar brautarinnar:  

 

1. önn

2. önn

3. önn

4. önn

Aflvélavirkjun

 

AVVI1MG03

AVVI2AB04

 

Eðlisfræði

 

 

EÐLI1MG03

 

Efnisfræði

 

 

EFNG1MG03

EFNG2MG02

Gæðavitund

 

 

GÆVI2GV02

 

Handavinna málma

 

HVMÁ1MG05

 

HVMÁ2MG05

Hlífðargassuða

HGSU1HS03

 

 

 

Iðnteikning

 

 

 

 

Kælitækni

 

 

 

 

Lagnatækni

 

 

 

 

Logsuða

LOSU1LS03

 

 

 

Mælingar málma

 

MÆLM1MG02

MÆLM1MG03

 

Plötuvinna

PLVI1PA04

 

 

PLVI2PA03

Rafeindatækni

 

 

RATÆ1MG03

 

Rafmagnsfræði

RAFM1MG05

 

 

 

Rafsuða

 

 

RAFS2RA04

 

Rennismíði

 

RENN1MG05

RENN2RB04

 

Rökrásir

 

 

 

RÖKR1MG03

Stýritækni

 

 

 

 

Tölvustýrðar vélar

 

 

 

 

Tölvuteikning

 

 

 

TTÖL2MG03

Verktækni

 

 

 

 

Vélfræði

 

VÉLF1MG03

 

 

Vökvatækni

 

 

 

 

Öryggis- og félagsmál

 

 

 

ÖROF1ÖF02

 

 

 

Áfangar á 5. og 6. önn vélvirkjabrautar

 

 

 

 

5. önn

6. önn

Aflvélavirkjun

AVVI3VE07

AVVI3VF05

Efnisfræði

 

EFNG3VE03

Gæðavitund

GÆVA2VE03

 

Hlífðargassuða - (TIG)

 

HGSU2VE03

Iðnteikning

IÐNT2VE07

 

Kælitækni

KÆLT3VA03

 

Lagnatækni

LAGN3VA03

 

Stýritækni

STYT2VE03

STYT3VE03

Tölvustýrðar vélar

 

TÖVÉ2VE05

Tölvuteikning

 

TTÖL3CA05

Verktækni

 

VETÆ2VE03

Vélfræði

VÉLF2VE03

VÉLF3VE03

Vökvatækni

VÖKT2VE03

VÖKT3VA03

 

 

 

 

 

Síðast uppfært 20. júní 2024