Hestaliðabraut
Hestaliðabraut er bókleg og verkleg 124 - 134 eininga námsbraut með námslok á 2. hæfniþrepi. Námið veitir góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum ásamt verklegri þjálfun og bóknámi í greinum tengdum hestamennsku og reiðmennsku. Námið er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu í sérhæfðum störfum innan hestamennsku.
Meðalnámstími er 4 annir en að loknu tveggja ára námi í hestamennsku geta nemendur bætt við sig þriðja árinu og lokið því samhliða stúdentsprófi.
Skilyrði fyrir inntöku á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnskólaprófi. Nemandinn þarf einnig að vera í viðunandi líkamlegu formi og geta stigið á og af baki.
Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
Kjarni | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
félagsfræði | FÉLA1SA05* | 5 | ||
íslenska | ÍSLE2OS05 | 5 | ||
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 | |
skólabragur | BRAG1SA01 | 1 | ||
BRAG1SB01 | 1 | |||
umhverfisfræði | UMHV1SU05* | 5 | ||
15 | 8 | 23 | ||
Sérgreinar í hestamennsku | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
hestamennska | HEST1GR05 | HEST2GÞ05 | ||
HEST1GF05 | HEST2KF04 | 19 | ||
reiðmennska | REIM1GR05 | REIM2GÞ05 | ||
REIM1GF05 | REIM2KF05 | 20 | ||
fóðrun og heilsa | FÓHE1GR03 | FÓHE2HU03 | ||
FÓHE2FU05 | 11 | |||
undirbúningur fyrir starfsnám | VINU2FH02 | VINU3SH02 | 4 | |
starfsnám | VINH2FH10 | VINH3SH10 | 20 | |
íþróttafræði | ÍÞRF2ÞJ05 | 5 | ||
leiðbeinandi í hestamennsku | LEIH2HE04 | 4 | ||
skyndihjálp | SKYN2HJ01 | 1 | ||
23 | 49 | 12 | 84 | |
Hæfnieinkunn C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05. Hæfnieinkunn B og hærra 5 ein: STÆR2AR | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
stærðfræði | STÆR1AJ05 | STÆR2RU05 | ||
STÆR2AR05 | ||||
5 | 5 | 5-10 | ||
Nemendur velja 5 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
stærðfræði | STÆR2AF05 | |||
STÆR2VF05 | ||||
STÆR2HV05 | ||||
STÆR2TL05 | ||||
STÆR2ÞT05 | ||||
5 | 5 | |||
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05. Hæfnieinkunn B+, A, 5 ein: ENSK2OL05 | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
enska | ENSK2HB05 | |||
ENSK2HC05 | ||||
ENSK2OL05 | ||||
5-10 | 5-10 | |||
Nemendur velja 2 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
íþróttir | ÍÞRÓ2AL02 | |||
ÍÞRÓ2BA02 | ||||
ÍÞRÓ2BL02 | ||||
ÍÞRÓ2JF02 | ||||
ÍÞRÓ2JÓ02 | ||||
ÍÞRÓ2JH02 | ||||
ÍÞRÓ2KK02 | ||||
ÍÞRÓ2KN02 | ||||
ÍÞRÓ2ÚF02 | ||||
ÍÞRÓ2ÞR02 | ||||
2 | 2 | |||
SAMTALS | 124-134 |
*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.
Starfsnám: Til að útskrifast af hestaliðabraut þurfa allir nemendur að taka starfsnám á viðurkenndum verknámsstað. Nemendur taka 2 starfsnámslotur og fara þær fram að sumri að loknum undirbúningsáfanga. Sú fyrri að lokinni annarri önn og sú seinni að lokinni fjórðu önn.
Bæði í fyrra og seinna starfsnáminu fer fram kynning og verkleg þjálfun á ýmsum störfum í hestamennsku. Meginviðfangsefni er að nemandinn fái að aðstoða við og framkvæma helstu verk sem unnin eru varðandi hrossahald starfsnámsstaðarins og auki þar með þekkingu sína, verkfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Einnig fá nemendur innsýn í stjórn og rekstur tamningastöðvar/hrossabús/hestatengdar ferðaþjónustu svo og þjálfun í mannlegum samskiptum. Í seinna starfsnáminu er gerð krafa um að nemendur fái að aðstoða fagaðila við markvissa þjálfun hrossa.
Grein | 1. önn | 2. önn | 3.önn | 4. önn |
hestamennska | HEST1GR05 | HEST1GF05 | HEST2GÞ05 | HEST2KF04 |
reiðmennska | REIM1GR05 | REIM1GF05 | REIM2GÞ05 | REIM2KF05 |
fóðrun og heilsa | FÓHE1GR03 | FÓHE2HU03 | ||
leiðbeinandi í hestamennsku | LEIH2HE04 | |||
undirbúningur fyrir starfsnám | VINU2FH02 | VINU3SH02 | ||
starfsnám | VINH2FH10 | VINH3SH10 | ||
íþróttafræði | ÍÞRF2ÞJ05 | |||
skyndihjálp | SKYN1HJ01 |
Sjá nánari upplýsingar á facebook síðu brautarinnar: facebook.com/hestabraut.fsu