Mötuneyti nemenda - verðlisti
Mötuneytið er opið kl. 8:00 - 13:30.
Skólinn er Heilsueflandi framhaldsskóli og næringarstefna mötuneytis tekur mið af því.
Lögð er áhersla á gott aðgengi að hollum og góðum valkostum í fæði.
Nemendur eiga kost á að kaupa smurt brauð,ávexti, safa og mjólkurvörur.
Boðið er upp á hafragraut frá kl. 8:00 - 10.00.
Hádegisverður er afgreiddur frá kl. 11:45 - 13.
Í matsal eru örbylgjuofn og samlokugrill, sem nemendur hafa frjálsan aðgang að.
Vikan 16. - 20. desember
Mánudagur - Pylsupartý - 400 kr pylsan.
Salatbar
Þriðjudagur - Plokkfiskur og rúgbrauð
Salatbar
Miðvikudagur - Grænmetisréttur, löld sósa
Salatbar
Fimmtudagur - Svínasnitsel í raspi, sykurbrúnaðar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og sósa.
Salatbar
Föstudagur - Möndlugrautur. - Hefur þú heppnina með þár ??
Salatbar
Verðskrá:
Heitur matur (salatbar fylgir) 1.250 kr
Salatbar 750 kr
Ostaslaufa 550 kr
Panini/beyglur 500 kr
Grilluð samloka 400 kr
Rúnstykki smurð 450 kr
Súkkulaðibitakaka/Muffins 300 kr
Combo (samloka/safi eða kókómjólk) 500 kr
Ávextir 100 kr
Hafragrautur 100 kr
Skyrskvísa 250 kr
Skyr 300 kr
Ísey próteindrykkir 300 kr
Hleðsla 400 kr
Ávaxtasafi/kókómjólk 200 kr
Kaffi 250 kr
Kristall 300 kr
Kaffikort x10 2.000 kr
Hafragrautur kort x20 1.500 kr
Hádegismatur kort x11 12.000 kr