Samstarfsnefnd

Samstarfsnefnd Kennarafélags FSu og skólans
Hana skipa þrír fulltrúar frá skólanum og  þrír fulltrúar kennara.
Hlutverk nefndarinnar er vinna að stofnanasamningi, að fjalla um forsendur starfaflokkunar og röðunar starfa í launaflokka. Einnig skal nefndin fjalla um röðun starfa skv. 25. gr. laga nr.94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna. 

Síðast uppfært 25. október 2017