Forvarnastefna
Forvarnastefna FSu er samhljóða forvarnastefnu Félags íslenskra framhaldsskóla. Stefnan er einföld og miðar að heilsteyptri og fjölþættri sýn á ungt fólk, heilsu þess og lífsstíl. Aðgerðaráætlun sem byggir á stefnunni er sett fram árlega og reglulega skoðað hvernig vinna megi að þeim markmiðum sem þar koma fram.
Stefnan er:
? að bæta almenna heilsueflingu ungs fólks
? að auka virðingu í samskipum
? að vinna gegn notkun á áfengi, tóbaki og öðrum vímuefnum
Síðast uppfært 07. september 2014