Að tengjast þráðlausu neti í FSu
Í FSu eru í boði þrjú þráðlaus net:
- FSU-gestir og FSU-nemendur: Lykilorð að því er gefið upp á skrifstofu, á bókasafni og hjá kerfisstjórum.. Ekki er aðgangur að prenturum á þessu neti en það er hægt að fara út á Internetið á því. Niðurhalshraði á því er takmarkaður við 15 Mbits og upphalshraði við 7 Mbits.
- FSU_innranet: Þetta net er ætlað starfsfólki skólans.
Síðast uppfært 18. september 2024