Veikindi

Veikindi skulu skráð í INNU samdægurs fyrir kl. 11:00. Ef nemandinn er orðin átján ára skráir hann veikindin sjálfur. Ef nemandi er yngri en 18 ára skrá forráðamenn sig inn á INNU og tilkynna veikindin. 

Skólasóknarreglur má sjá hér.

Síðast uppfært 24. júní 2025