Forvarnarteymi
Forvarnarteymi
Í forvarnarteymi eiga sæti félagslífs- og forvarnarfulltrúi og námsráðgjafi.
Forvarnarteymi stuðlar að opinni umræðu um forvarnir meðal nemenda, kennara og foreldra. Einnig mótar forvarnarteymið sér áætlun fyrir hvert ár og hefur gott samstarf við grunnskóla á skólasvæðinu um forvarnir.
Forvarnarteymið vinnur að því að koma upplýsingum og fræðslu til nemenda, kennara og foreldra.
Síðast uppfært 27. ágúst 2018