Tímarit
Tímarit og ársskýrslur í eigu bókasafns Fjölbrautaskóla Suðurlands
Hér fyrir neðan eru nöfn allra tímarita sem skráð hafa verið á bókasafnið, af sumum titlum eru til árgangar frá upphafi en öðrum bara einstök eintök
2020 2017-
ADHD: Athyglisbrestur og ofvirkni 2007
Ríkiskaup : afmælisrit 1999
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags 1875-2001
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1943-1949
Alþingisbækur Íslands 5-15 bindi
Alþingistíðindi: C. þingskjöl 1897
Amnesty International. Íslandsdeild : fréttabréf 2000-2008
Anders And 2007-2008
Andrés Önd 2010
Andvari 1891-1998
Annáll 19. aldar 1.-4. bindi
Arkitektúr - tímarit um umhverfishönnun 2010-2013
AT : tímarit Arkitektafélags Íslands og Félags íslenskra landslagsarkitekta 2004-2009
Áhrif : af vettvangi vímuefnamála 1994- (óheilt)
Árbók Ferðafélags Íslands 1928-
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1955-2015
Árbók Landsbókasafn Íslands 1944-1981
Ármann á Alþingi 1829-1832
Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1957-1958, 1963-1991
Ársrit um starfsendurhæfingu - VIRK 2015-
Bien-dire 2017-
Bjartur og frú Emilía : tímarit um bókmenntir og leikhús 1992-2000
Björgun : fréttabréf Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2001, 2003-
Blað stéttarfélaganna 2014-2018 (yngra heiti: Sameyki) (óheilt)
Blanda : fróðleikur gamall og nýr : Sögurit XVII 1918-1950 (yngra heiti: Saga)
Bliki : tímarit um fugla 1985-2009, 2011
Blindrasýn : fréttabréf um málefni blindra og sjónskerta 1993-2008
Bókaormurinn: tímarit um bækur og samtímamálefni 1981-1985
Bókasafnið 1982-2000
Bókatíðindi 1988-
Bókmenntaskrá Skírnis 1970-1993
Bragi : ársrit Ungmennafélags Selfoss 2011-
Byggiðn : MFB-blaðið 1997-2006
Bændablaðið 1995-
Börn með krabbamein 1995-
Börn og menning 1999-
Cum decore 1999
Dagfari : tímarit Samtaka herstöðvarandstæðinga 1992-
Dagskráin : Fréttablað Suðurlands
Eiðfaxi 2010-
Eimreiðin 1918-1968
Flatarmál 1995-
Foreldraráð Fjölbrautaskóla Suðurlands : [fréttabréf] 2013-
Forvörður : fréttabréf um félagslíf og forvarnamál í FSu 2013-
Fóstra 1982-1993 (óheilt)
Fréttabréf ADHD samtakanna 2006-
Fréttabréf heyrnarhjálpar 1996-2010
Fréttabréf Skólaskrifstofu Suðurlands 2002-2008
Frjáls verslun : tekjublað 2015-
Fræðslunet Suðurlands : ársskýrsla 2000
Frækornið : Fræðslurit Skógræktarfélags Íslands 1997-
Fuglar : Ársrit Fuglaverndar 2003-2008
Garðyrkjuritið : ársrit Garðyrkjufélags Íslands 1970-1992
Gatan: Fréttabréf Götusmiðjunnar 2003-2009
GÁTT : ársrit um fullorðinsfræðslu og starfsmenntun : ársskýrsla 2004-
Geðhjálp 1991-1999
Geðvernd : Rit Geðverndarfélags Íslands 1966-
Gegnishólar : fréttabréf Fjölbrautaskóla Suðurlands 1998-1999
Glugginn: Sunnlenskt vikublað 2003-2008
Glæður : tímarit um uppeldis og skólamál : fagtímarit Fél. ísl. sérk. 1992-
Goðasteinn : héraðsrit Rangæinga 1962-
Heilsuhringurinn 1981-2008 (eldra heiti: Hollefni og heilsurækt)
Heimili og skóli 1994-2020 (óheilt)
Heimilisblaðið
Helgafell : tímarit um bókmenntir og önnur menningarmál 1942-1955 (yngra heiti: Nýtt Helgafell)
Héraðssambandið Skarphéðinn : ársskýrsla 1993-2007
Hjúkrun : tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 1978-1982
Hjúkrunarkvennablaðið 1959-1965 (óheilt)
Hollefni og heilsurækt (annað heiti: Heilsuhringurinn)
Hollustuvernd ríkisins : ársskýrsla 1987, 1995
Hreppamaðurinn 1963-1968
HSK : fréttabréf 1987-1997
Hugur og hönd 1970- (óheilt)
Húsfreyjan 1988-
Hvati - tímarit Íþróttasambands fatlaðra 1991-
Iðjuþjálfinn : fagblað iðjuþjálfa 2003-
Iðnaðarblaðið 1980-1988
Iðnmennt: fréttabréf sambands iðnmenntaskóla 1991-2009 (óheilt)
Iðnneminn 1991-2007
Iðunn 1916-1937
Íslensk bókaskrá 1975-2001
Íslenskt mál og almenn málfræði 1979-
Íslenskur iðnaður : fréttabréf 2002-
Íþróttamál 1990-2009
Jafnvægi : tímarit samtaka sykursjúkra 2009-
Jökull 1952-
Kosningahandbækur : Alþingiskosningar
Kosningahandbækur : Sveita- og bæjarstjórnarkosningar
Kraftur 2003-
Krían : fréttabréf Landverndar 2002-2008
Laufblaðið : Frétta- og kynningarrit landssamtaka áhugafólks um flogaveiki 1996-2013
Laufblaðið : fréttablað Skógræktarfélags Íslands 1992-2010
Lesbók Morgunblaðsins 1948-1962
Lifandi vísindi 1997-
Líf og list 1950-1953
Lystræninginn 1975-1981
Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar 2007-
Málfríður : tímarit samtaka tungumálakennara 1985-
Megin Stoð : blað MS félags Íslands 1989-
Meistarinn 2006-2007
Menntamál : tímarit um uppeldis- og skólamál 1925-1975
Mensa : rit um listir og fræði 1991
Nafnleysa : fréttabréf AFS á Íslandi 2004-2010
National Geographic 1990-
Náttúrufræðingurinn 1931-
Náttúruverndarráð : skýrsla um störf 1984-1990
Neytendablaðið 1987-
Nordisk tidskrift 2002-2019
Nota Bene : skólablað FSu 1981-
Ný menntamál 1983-1999
Ný saga : tímarit sögufélags 1987-2001
Nýir eftirlætisréttir 1993-1996 (er í matreiðsludeild)
Nýtt Helgafell 1956-1959 (eldra heiti: Helgafell)
Nýtt á prjónunum 1999 (er í fatahönnunardeild)
Okkar mál 2001-2006 (eldra heiti: Geðhjálp)
Overblik 2006-2008 (eldra heiti: På lett dansk)
Plús C 2001-2005 (óheilt)
Pressan : nemendafél. FSu 1989-
Rauði borðinn 1995-
Red Cross - Red Crescent 2000-2015
Refugees 1997-2007
Reki : blað rekstrardeildarnema 1992-
Ritið 2005- (óheilt)
RM : ritlist og myndlist 1947-1948
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 1928-1957 (óheilt)
Saga : tímarit Sögufélagsins 1949-
Sagan öll 2007-
Sagan: sögurit um helstu atburði veraldarsögunar 2007
Sagnir : tímarit um söguleg efni 1981-
Sameyki 2019- (Eldra heiti: Blað stéttarfélaganna) (óheilt)
Samtakafréttir / Samtökin '78 : Félag lesbía og homma á Íslandi 1997-2008
Sálfræðiritið : tímarit Sálfræðingafélags Íslands 1990-
Selfoss : árbók 1990-1997
Selfosskaupstaður : áætlanir : fjárhagsáætlun : framkvæmdaáætlun 1982 (samtíningur)
S.I. Fréttabréf: samband iðnfræðsluskóla á Íslandi 1974-1991 (óheilt)
Sjúkraliðinn 1996-
Sjúkraþjálfarinn 2000-2006
Skakki turninn 2008
Skák 1981-1999
Skinfaxi : tímarit UMFÍ 1930-
Skíma : málgagn móðurmálskennara 1982-2010
Skírnir : tímarit Hins íslenska bókmenntafélags 1920-
Skjöldur : tímarit um menningarmál 1996-
Skógræktarfélag Selfoss : fréttablað 1993-1994
Skógræktarritið 1992-
Skólablaðið 1908-1922
Skólaskrifstofa Suðurlands : fréttabréf 2002-2008
Skólavarðan : málgagn Kennarasambands Íslands 2001-
Skýrsla um Barnaskóla Reykjavíkur 1923-1925
Smellur 2000-2003
Spássían: menningartímarit 2010-
Spegillinn : samvizka þjóðarinnar 1926-1968
Spekingaspjall 1984-
Sproglæreren 2009-2014
Stína : tímarit um bókmenntir og listir 2006-
Stjórnartíðindi : A deild 1880-1990
Stjórnartíðindi : B deild 1874-1876, 1884-1990
Stjórnartíðindi : C deild 1882, 1884-1990
Suðri : héraðsfréttablað 2015-
Suðurland 1989-2002
Sunnlenska 1996-2017
Time 2016-
Tímarit Bændablaðsins 2017-
Tímarit hjúkrunarfélags Íslands 1960-1977
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2002-
Tímarit iðnaðarmanna 1963-1993
Tímarit Máls og menningar 1940-
Tímarit um menntarannsóknir 2004-
Tímarit um uppeldi og menntun 2016- (eldra heiti: Uppeldi og menntun)
Tímarit um raunvísindi og stærðfræði: annar titill Raust 2003-2010
Tónlistarskóli Árnesinga : afmælisrit 1995
Týli : tímarit um náttúrufræði og náttúruvernd 1971-1985
Tölvumál : tímarit Skýrslutæknifélags Íslands 1994-
Umhyggja 1990-2009 (óheilt)
Undur alheimsins 2009-2011
Unifem á Íslandi 1999-2008 (óheilt)
Uppeldi : tímarit um börn og fleira fólk 1990-2009 (óheilt)
Uppeldi og menntun : tímarit Kennaraháskóla Íslands 1992-2015
Úr þjóðarbúskapnum 1978, 1980-1981
Úr þjóðarbúskapnum : Rit um efnahagsmál 1964, 1966
Útivera 2003-2006
Útivist : ársrit 1982-1996 (óheilt)
Veffréttir Fsu 1999-2009
Vera : tímarit um konur og kvenfrelsi 1982-2005
Verðandi : Menntaskólablað 2006
Vernd 1981-1989 (óheilt)
Verndarblaðið 1996- (óheilt)
Vélfræðingurinn 2003-2006 (óheilt)
Virk : ársrit um starfsendurhæfingu 2010- (óheilt)
Zoda Ztrym : nafli alheimsins
Þjóðólfur (Selfossi) 1962-2004
Þroskahjálp : tímarit um málefni þroskaheftra 1978-
Þroskaþjálfinn : tímarit Þroskaþjálfafélags íslands 2000- (óheilt)