Málþing 31.10.2012

fsulogo arborg skolaskrifstofa

Málþing um grunnþætti í nýjum aðalnámskrám

Var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands 31. október 2012 kl. 13:00 – 16:00.

 

13:00-13:15    Setning: Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands

Inngangserindi:

Kynnir: 
Markús Árni Vernharðsson formaður nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands

13:15-14:25   Kveikjur:

Skólinn í okkar höndum.

Guðfinna Gunnarsdóttir og Svanur Ingvarsson kennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Oft verður tré úr mjúkum kvisti - hlutverk stjórnandans.

Guðbjartur Ólason skólastjóri Vallaskóla.

Leikskólinn, samfélagið og umhverfið.

Halldóra Halldórsdóttir leikskólastjóri Undralands á Flúðum.

Hvað hefur verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli með grunnþætti menntunar að gera?

Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistari í Flensborgarskóla.

14:25-16:00   Kaffi og málstofur.

Eftirtaldar málstofur eru í boði:

Málstofa um áhrif á námsmat. 
Málstofa um heilbrigði og velferð 1.
Málstofa um heilbrigði og velferð 2.
Málstofa um jafnrétti.
Málstofa um lýðræði og mannréttindi 1.
Málstofa um lýðræði og mannréttindi 2.
Málstofa um læsi 1.
Málstofa um læsi 2.
Málstofa um sjálfbærni 1.
Málstofa um sjálfbærni 2.
Málstofa um sköpun 1.
Málstofa um sköpun 2.
Málstofa um sköpun 3.
Málstofa um þátt nemenda.
Málstofa um þátt stjórnenda.

Síðast uppfært 10. nóvember 2016