Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu 2024

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu verður haldinn strax að lokinni útskrift og skólaslitum Fjölbrautaskóla Suðurlands, föstudaginn 24. maí n.k.
 
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Fundargerð síðasta aðalfundar.
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar 2023.
- Árgjald
- Kosning stjórnar
Formanns og tveggja stjórnarmanna
Tveggja skoðunarmanna
- Önnur mál
 
Stjórnin.