Brautskráning vor 2015
21.05.2015
Föstudaginn 22. maí, fer fram brautskráning við skólann.102 nemendur fagna lokum náms af ýmsum brautum, þar af eru 53 stúdentsefni, 7 ljúka námi af húsasmíðabraut og 9 nemendur ljúka grunnnámi ferða- og matvælagreina.
Athöfnin hefst kl.14. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.