Heimsókn í Set
24.01.2020
Nemendur í verknámi fór í dag í heimsókn í Set röraframleiðslu á Selfossi. Starfsemi fyrirtækisins var kynnt og fengu nemendur að skoða framleiðsluferlið. Einnig fengu nemendur fyrirlestur um öryggismál og fleira, en undanfarin vika hefur áhersla í verknámi á landsvísu verið á vinnuvernd og öryggi.