Upphaf haustannar 2014
06.08.2014
Skrifstofa skólans hefur opnað eftir sumarfrí og undirbúningur fyrir starf vetrarins í fullum gangi.
Miðvikudaginn 20. ágúst opnar Inna, en þá er nýnemadagur.
Föstudaginn 22. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundarskrá kl.8.15.