Stúdentsbraut - félagsgreinalína
Brautin tekur gildi frá og með haustönn 2023. Nemendur fæddir 2006 og fyrr þurfa ekki að taka KYNJ2GR04, en þurfa þess í stað að taka 40 einingar í félagsgreinum umfram kjarna. Enn eldri braut má nálgast hér
Félagsgreinalína á stúdentsbraut veitir nemendum góða almenna menntun í bóklegum greinum með sérstaka áherslu á félags- og hugvísindi. Nám á brautinni er góður undirbúningur fyrir háskólanám í hug- og félagsvísindum, s.s. félagsfræði, heimspeki, sögu, sálfræði og tengdum greinum, ásamt námi á sviði menntavísinda.
Meðalnámstími 6-7 annir. Brautin er 200 einingar sem skiptast í kjarna, sem er 166-176 einingar, og frjálst val, 24-34 einingar sem nemandinn velur sjálfur. Hafa þarf í huga að einingar á þriðja þrepi þurfa að vera að lágmarki 34 og samanlagður einingafjöldi á öðru og þriðja þrepi þarf að vera að lágmarki 134.
Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
Kjarni | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
danska | DANS2FJ05 | |||
DANS2ME05 | ||||
enska | ENSK2OR05** | |||
félagsfræði | FÉLA1SA05* | FÉLA2AF05 | ||
íslenska | ÍSLE2OS05 | ÍSLE3HE05 | ||
ÍSLE2BV05 | ||||
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | ||
kynjafræði | KYNJ2GR04 | |||
líffræði | LÍFF2EL05 | |||
saga | SAGA2YA05 | |||
skólabragur | BRAG1SA01 | |||
BRAG1SB01 | ||||
stærðfræði | STÆR2TL05 | STÆR3TL05 | ||
umhverfisfræði | UMHV1SU05* | |||
15 | 52 | 10 | 77 | |
Nemendur velja eitt þriðja mál, samtals 15 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
spænska | SPÆN1AA05 | |||
SPÆN1BB05 | ||||
SPÆN1CC05 | ||||
þýska | ÞÝSK1AA05 | |||
ÞÝSK1BB05 | ||||
ÞÝSK1CC05 | ||||
15 | 15 | |||
Nemendur velja 10 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
íslenska | ÍSLE3BB05 | |||
ÍSLE3KB05 | ||||
ÍSLE3ME05 | ||||
ÍSLE3MV05 | ||||
ÍSLE3NB05 | ||||
ÍSLE3RT05 | ||||
ÍSLE3YM05 | ||||
ÍSLE3ÞJ05 | ||||
10 | 10 | |||
Hæfnieinkunn: C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05. B og B+ 5 ein: STÆR2AR05. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
stærðfræði | STÆR1AJ05 | STÆR2RU05 | ||
STÆR2AR05 | ||||
5 | 5 | 5-10 | ||
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05. Hæfnieinkunn B+, A 5 ein: ENSK2OL05 | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
enska | ENSK2HB05 | |||
ENSK2HC05 | ||||
ENSK2OL05 | ||||
5-10 | 5-10 | |||
Nemendur velja 5 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
enska | ENSK3DR05 | |||
ENSK3HI05 | ||||
ENSK3LA05 | ||||
ENSK3NF05 | ||||
ENSK3VE05 | ||||
ENSK3YL05 | ||||
5 | 5 | |||
Nemendur velja 5 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
enska | ENSK3AE05 | |||
ENSK3FO05 | ||||
5 | 5 | |||
Nemendur velja einn áfanga úr neðangreindum náttúrufræðigreinum | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
eðlisfræði | EÐLI2GR05 | |||
efnafræði | EFNA2AE05 | |||
jarðfræði | JARÐ2JÍ05 | |||
landafræði | LAND2EL05 | |||
efna- og eðlisfræði | RAUN2EE05 | |||
umhverfisfræði | UMHV2UU05 | |||
5 | 5 | |||
Nemendur fæddir 2007 og síðar velja 35. ein. í neðangreindum félagsgreinum. Nemendur fæddir 2006 og fyrr taka 40 einingar |
||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
félagsfræði | FÉLA2FL05 | FÉLA3AB05 | ||
FÉLA3AÐ05 | ||||
FÉLA3KA05 | ||||
FÉLA3MÞ05 | ||||
FÉLA3RS05 | ||||
FÉLA3ST05 | ||||
FÉLA3RV05 | ||||
hagfræði | HAGF2HA05 | HAGF3RE05 | ||
HAGF3ÞJ05 | ||||
heimspeki | HEIM2BY05 | HEIM3SH05 | ||
HEIM2FR05 | ||||
lögfræði | LÖGF2LÖ05 | |||
saga | SAGA2SÍ05 | SAGA3FM05 | ||
SAGA3MS05 | ||||
SAGA3SS05 | ||||
sálfræði | SÁLF2IN05 | SÁLF3AF05 | ||
SÁLF3FÖ05 | ||||
SÁLF3KV05 | ||||
SÁLF3LÍ05 | ||||
SÁLF3PF05 | ||||
SÁLF3ÞS05 | ||||
uppeldisfræði | UPPE2UM05 | UPPE3DU05 | ||
35 | ||||
Nemendur velja 4 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ein. |
íþróttir | ÍÞRÓ2AL02 | |||
ÍÞRÓ2BA02 | ||||
ÍÞRÓ2BL02 | ||||
ÍÞRÓ2JF02 | ||||
ÍÞRÓ2JÓ02 | ||||
ÍÞRÓ2JH02 | ||||
ÍÞRÓ2KK02 | ||||
ÍÞRÓ2KN02 | ||||
ÍÞRÓ2ÚF02 | ||||
ÍÞRÓ2ÞR02 | ||||
4 | 4 | |||
SAMTALS KJARNI BRAUTAR | 166 - 176 |
*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.
Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir til að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðun þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla eða frekara námi (sjá aðgangsviðmið háskólanáms).
Við skipulagningu náms er nauðsynlegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.
Kjarni: 101 ein. (sjá kjarna: Stúdentsbraut-opin lína)
Enska: 10 ein auk kjarna
Nemendur velja að auki a.m.k. 50 ein. blöndu úr samfélagsgreinum:
Félagsfræði
Heimspeki
Sögu
Sálfræði
Uppeldisfræði
Einnig geta nemendur valið að vinna lokaverkefni (5 ein. á 3. þrepi) á síðustu önn.
Frjálst val: 39 ein.
Mikilvægt að nemendur hafi eftirfarandi í huga við val:
Til að ljúka stúdentsprófi þarf að ljúka að lágmarki 67 ein á 2. þrepi og 34 ein á 3. Þrepi. Lágmarksfjöldi ein til að ljúka stúdentsprófi er 200 ein, af þeim þurfa minnst 134 ein að koma af 2.-3.þrepi.