Grunnnám matvæla- og ferðagreina-GMF
Grunnám matvæla- og ferðagreina er 70 eininga námsbraut með námslok á 1. hæfniþrepi. Meðalnámstími er tvær til þrjár annir. Námið er ætlað nemendum sem stefna að því að vinna við ferðaþjónustu eða stefna að frekara námi í matvælagreinum, s.s. matreiðslu, matartækni, bakstri, framreiðslu og kjötiðn, einnig greinum tengdum ferðaþjónustu. Námið skiptist í bóklegar og verklegar faggreinar, ásamt almennum greinum. Nemendur fá starfskynningu í ferða- og matvælagreinum á vinnustöðum og fara í vinnustaðanám 18 - 24 klst. á önn.
Á báðum önnum velja nemendur kjarnagrein; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
Faggreinar | |||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | einingar |
innra eftirlit og matvælaöryggi | IEMÖ1GÆ02 | 2 | |
næringarfræði | NÆRI2AA05 | 5 | |
örverufræðifræði | |
ÖRVR2HR02 |
2 |
skyndihjálp | SKYN2HJ01 | 1 | |
verkleg og bókleg færniþjálfun | VBFM1VA12 | ||
VBFM1VB12 | 24 | ||
verkleg þjálfun á vinnustað | VÞVM1VA01 | 2 | |
VÞVM1VB01 | |||
þjónustusamskipti | ÞJSK1ÞA03 | 6 | |
ÞJSK1ÞB03 | |||
öryggis- oga félagsmál | ÖROF1ÖF01 | ||
Almennar greinar | |||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | einingar |
enska | 5 ein. á 1. eða 2. þrepi | ||
félagsfræði | FÉLA1SA05 | 5 | |
íslenska | 5 ein. á 1. eða 2. þrepi | ||
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 |
skólabragur | BRAG1SA01 BRAG1SB01 |
2 | |
stærðfræði | 5 ein. á 1. eða 2. þrepi | ||
umhverfisfræði | UMHV1SU05 | 5 | |
Samtals einingar | 49 + kjarnagreinar | 11 + kjarnagreinar | 59 + 10 ein. í kjarnagreinum |
Faggreinar brautar eru í samræmi við námsbrautarlýsingu á námskrá.is
Röðun faggreina á annir
Grein | 1. önn | 2. önn |
enska/íslenska/stærðfræði | xxxx05 | xxxxx05 |
félagsfræði | FÉLA1SA05 | |
umhverfisfræði | UMHV1SU05 | |
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 |
skólabragur | BRAG1SA01 | BRAG1SB01 |
innra eftirlit og matvælaöryggi | IEMÖ1GÆ02 | |
næringarfræði | NÆRI2AA05 | |
örverufræði | ÖRVR2HR02 | |
skyndihjálp | SKYN2HJ01 | |
verkleg og bókleg færniþjálfun | VBFM1VB12 | VBFM1VA12 |
verkleg þjálfun á vinnustað | VÞVM1VB01 | VÞVM1VA01 |
þjónustusamskipti | ÞJSK1ÞA03 | ÞJSK1ÞB03 |
öryggis- og félagsmál | ÖROF1ÖF01 | |
Einingar samtals | 36 ein | 35 ein |
Eldri braut
Grunnnám ferða- og matvælagreina er námsbraut með námslokum á fyrsta þrepi. Námið er ætlað nemendum sem stefna að frekara námi í matvæla og ferðagreinum. Námið felur í sér almenna menntun þar sem lögð er áhersla á alhliða þroska nemanda og lýðræðislega virkni. Námið er undirbúningur fyrir iðnnám í matreiðslu, bakstri, framreiðslu og kjötiðn en einnig er það undirbúningur fyrir frekara nám í matartækni og/eða í ferðaþjónustu. Námið er tveggja anna nám, 65 feiningar, sem skiptist í bóklegar og verklegar faggreinar sem og kjarnagreinar í íslensku, ensku og stærðfræði. Áfangar í ensku, stærðfræði og íslensku eru á fyrsta eða öðru þrepi. Aðrir áfangar brautarinnar eru á fyrsta þrepi. Í framhaldi af brautinni geta nemendur farið í frekara nám að eigin vali. Áfanga af brautinni er hægt að meta inn á aðrar námsbrautir.
Nemendur fá bæði starfskynningu í ferða- og matvælagreinum á vinnustöðum og fara í vinnustaðanám að eigin vali.
Inntökuskilyrði: Að hafa lokið grunnskóla með lágmarkseinkunn C í íslensku, ensku og stærðfræði.
Skipulag: Námið er bæði bóklegt og verklegt. Mestur hluti þess fer fram í skóla en þó fara nemendur í 18-24 kennslustundir á hvorri önn í starfskynningu/starfsþjálfun á vinnustað. Þar öðlast nemendur þekkingu og leikni til að takast á við mismunandi störf sem tengjast ferða- og matvælagreinum.
Röðun áfanga á annir:
Áfangar | 1. önn | 2. önn |
ÍSLE, ENSK eða STÆR | XXXXXXX05 | XXXXXXX05 |
Bragi | BRAG1SA01 | BRAG1SB01 |
Ergó | ERGÓ1AA05 | ERGÓ1BB05 |
Íþróttir og heilsa | IÞRÓ1ÞH03 | IÞRÓ2ÞL03 |
Þjónustusamskipti | ÞJSK1ÞA02 | ÞJSK1ÞB02 |
Skyndihjálp (námskeið) | SKYN1HJ01 | |
Fag- og örverufræðifræði matvælagreina | FÖFM1FA04 | FÖFM1FB04 |
Verkleg færniþjálfun ferða- og matvælagreina | VFFM1VA10 | VFFM1VB10 |
Verkleg þjálfun á vinnustað | VÞVS1VA01 | VÞVS1VB01 |
Einingar samtals: | 32 einingar | 33 einingar |