Stúdentsbraut - náttúrufræðilína

 Brautin tekur gildi frá og með haustönn 2018. Eldri braut má nálgast hér

Náttúrufræðilínu á stúdentsbraut er ætlað að búa nemendur undir nám í raunvísindum, heilbrigðisgreinum, verkfræði eða skyldum greinum á háskólastigi. Að námi loknu eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu í raunvísindum og stærðfræði og vera færir um að nýta hana við margvísleg verkefni í daglegu lífi, starfi og við frekara nám.

Meðalnámstími 6-7 annir. Brautin er 200 einingar sem skiptast í kjarna, sem er 177-182 einingar, og frjálst val, 23-18 einingar sem nemandinn velur sjálfur. Hafa þarf í huga að einingar á þriðja þrepi þurfa að vera að lágmarki 34 og samanlagður einingafjöldi á öðru og þriðja þrepi þarf að vera að lágmarki 134.

Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.

Kjarni 
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
danska   DANS2FJ05    
    DANS2ME05    
eðlisfræði   EÐLI2GR05 EÐLI3VB05  
efnafræði   EFNA2AE05 EFNA3BB05  
enska   ENSK2OR05**    
félagsfræði FÉLA1SA05* FÉLA2AF05     
íslenska           ÍSLE2OS05 ÍSLE3HE05  
    ÍSLE2BV05    
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    
jarðfræði   JARÐ2JÍ05    
líffræði   LÍFF2EL05    
lífeðlisfræði   LÍFE2LN05    
saga   SAGA2YA05    
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
 stærðfræði   STÆR2AF05 STÆR3FD05  
    STÆR2HV05 STÆR3HD05  
umhverfisfræði UMHV1SU05*      
  15 73 25 113
Nemendur velja eitt þriðja mál, samtals 15 ein.  
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
spænska SPÆN1AA05      
  SPÆN1BB05      
  SPÆN1CC05      
þýska ÞÝSK1AA05      
  ÞÝSK1BB05      
  ÞÝSK1CC05      
  15     15
Nemendur velja 10 ein.         
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íslenska     ÍSLE3BB05  
      ÍSLE3KB05  
      ÍSLE3ME05  
      ÍSLE3MV05  
      ÍSLE3NB05  
      ÍSLE3RT05  
      ÍSLE3YM05  
      ÍSLE3ÞJ05  
      10 10
Hæfnieinkunn: C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05. B og B+ 5 ein: STÆR2AR05. A 5 ein: STÆR2AF05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði  STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
    STÆR2AF05    
  5 5   5-10
Nemendur velja 5 ein. (Nemendur sem hafa lokið STÆR2AF05 velja 5 ein.)
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði      STÆR3SG05  
       STÆR3TD05  
       5 5
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   Hæfnieinkunn B+, A 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    5-10   5-10
Nemendur velja 5 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska     ENSK3AE05  
      ENSK3FO05  
       5 5
Nemendur velja 15. ein. í neðangreindum náttúrufræðigreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
eðlisfræði     EÐLI3NE05  
      EÐLI3RS05  
efnafræði     EFNA3CJ05  
      EFNA3CL05  
      EFNA3DO05  
jarðfræði     JARÐ3SJ05  
      JARÐ3VE05  
landafræði   LAND2EL05    
líffræði     LÍFF3DÝ05  
      LÍFF3EF05  
      LÍFF3SK05  
      LÍFF3VI05  
      LÍFF3ÖR05  
stjörnufræði   STJÖ2AS05    
umhverfisfræði   UMHV2UU05    
        15
Nemendur velja einn áfanga úr neðangreindum félagsgreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
hagfræði   HAGF2HA05    
heimspeki   HEIM2BY05    
sálfræði   SÁLF2IN05    
uppeldisfræði   UPPE2UM05    
     5   5
Nemendur velja 4 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2JH02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    ÍÞRÓ2ÞR02    
    4   4
  SAMTALS KJARNI BRAUTAR 177-182

*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.

Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir til að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðun þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla eða frekara námi (sjá aðgangsviðmið háskólanáms).


 

 

 

 


 Eldri braut

Kjarni: 101 ein. (sjá kjarna: Stúdentsbraut-opin lína)

ATH. Nemendur á Náttúrufræðilínu þurfa að taka STÆR2AF05 og STÆR2HV05 sem hluta af kjarna.

Náttúrufræðikjarni: 50 ein

  Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein
Efnafræði  

EFNA2AA05

 

EFNA3BB05  10
Eðlisfræði  

EÐLI2AE05

 

 EÐLI3VB05 10
Jarðfræði   JARÐ2JÍ05   5
Líffræði  

LÍFF2LN05

LÍFE2LN05

  10
Stærðfræði    

STÆR3FD05

STÆR3HD05

STÆR3TD05/STÆR3SG05

15
Alls   25 25 50

 

Náttúrufræðival: 15 ein

Í náttúrufræðivali þurfa nemendur að velja 15 ein úr eftirfarandi greinum: Eðlisfræði, efnafræði, líffræði, jarðfræði, líffæra- og lífeðlisfræði, stjörnufræði, umhverfisfræði. Að auki geta nemendur valið að vinna lokaverkefni (5 ein á þriðja þrepi) á síðustu önn.

Frjálst val: 34 ein 

Mikilvægt að nemendur hafi eftirfarandi í huga við val:

Til að ljúka stúdentsprófi þarf að ljúka að lágmarki 67 ein á 2. þrepi og 33 ein á 3. Þrepi. Lágmarksfjöldi ein til að ljúka stúdentsprófi er 200 ein, af þeim þurfa minnst 134 ein að koma af 2.-3.þrepi.

 

Síðast uppfært 01. október 2024