Starfsnámskjarni til stúdentspróf (viðbótarnám)
Brautin tekur gildi frá og með haustönn 2018. Eldri braut má nálgast hér
Námið er ætlað nemendum sem vilja ljúka stúdentsprófi að loknu námi eða samhliða námi á verk- eða starfsnámsbraut með námslok á 3. þrepi. Svo sem af:
Til að ljúka stúdentsprófi þarf nemandi að lágmarki 200 einingar. Vanti einingar til að ná því lágmarki er frjálst val nauðsynlegt. Einhverjir áfangar eru þegar hluti af starfsnámsbraut nemanda.
Mikilvægt er að allir nemendur skipuleggi nám sitt með aðgangsviðmið háskóla í huga eftir því sem við á.
*Röðun í áfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
Námsgrein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Einingar |
Íslenska* |
|
ÍSLE3HE05 + 5 ein. |
20 ein |
|
Stærðfræði* |
|
|
15 |
|
Enska* |
|
|
10-15 |
|
Félagsfræði/ Líffræði/ Saga |
10 |
|||
Danska* |
|
|
10 |
|
Íþróttir |
4 einingar (val) |
|
4 |
|
Samtals: |
|
59 |
10 |
64-69 |
Kjarni samtals: 69-74 einingar
Áfangar hér eru sumir hluti af starfsnámbraut sem nemendur hafa áður lokið sem hluta af starfsnámsbraut s.s. lífsleikni, bragi og íþróttir, það sama getur einnig átt við aðrar greinar.
Mikilvægt er að allir nemendur skipuleggi nám sitt með aðgangsviðmið háskóla í huga eftir því sem við á.
Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur með af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á 2. þrepi þarf hæfnieinkunn B eða hærra.
Námsgrein |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Einingar |
danska |
10 einingar |
10 |
||
íslenska |
|
10 einingar |
ÍSLE3HE05 + 5 ein. |
20 |
stærðfræði |
|
STÆR2RU05 eða STÆR2AR05 |
|
15 |
enska |
|
|
|
|
félagfræðisgrein - val |
5 einingar |
5 |
||
raungrein - val |
5 einingar |
5 |
||
bragi |
3 einingar |
|
|
3 |
lífsleikni |
10 einingar |
10 |
||
íþróttir - val |
3 einingar | 5 einingar |
|
8 |
Samtals: |
16 |
60 |
10 |
86 |
Samtals: 86 einingar