Sjúkraliðabraut (SJ)

Sjúkraliðabraut 210 - 220 einingar með námslok á 3. hæfniþrepi. Náminu er ætlað að búa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund. Í náminu er rík áhersla lögð á samvinnu við starfsfólk og stjórnendur í heilbrigðisþjónustu. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum. Að lokinni brautskráningu frá skóla getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem sjúkraliði á Íslandi. Starfsheitið sjúkraliði er lögverndað. 

Athugið: Til að nemandi getið hafið verknám á sjúkrastofnun eða hjúkrunarheimili, þarf hann að hafa náð 18 ára aldri. Miðað er við fæðingardag nemanda. 

Meðalnámstími  6 annir í skóla, auk 4 mán. starfsþjálfunar.

Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum (ensku, íslensku og stærðfræði)  og dönsku tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.

Faggreinar brautar
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
heilbrigðisfræði HBFR1HH05      5
hjúkrun - grunnur, verkleg HJVG1VG05      5
hjúkrun - grunnur HJÚK1AG05 HJÚK2HM05 HJÚK3FG05  
    HJÚK2TV05 HJÚK3ÖH05  
      HJÚK3LO03  28
líkamsbeiting LÍBE1HB01      1
líffæra- og lífeðlisfræði   LÍOL2IL05    
    LÍOL2SS05    10
líffræði   LÍFF2EL05    5
lyfjafræði   LYFJ2LS05    5
næringarfræði   NÆRI2AA05    5
samskipti   SASK2SS05    5
sálfræði   SÁLF2IN05 SÁLF3ÞS05  10
siðfræði   SIÐF2SF05    5
sjúkdómafræði   SJÚK2MS05    
    SJÚK2GH05    10
skyndihjálp   SKYN2HJ01    1
starfsþjálfun sjúkraliðanema     STAF3ÞJ27  27
sýklafræði   SÝKL2SS05    5
upplýsingatækni, sjúkraskrár TÖLN1GR05      5
verknám    VINN2LS08  VINN3GH08  
       VINN3ÖH08  24
   26  74  61  161
Almennar greinar
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
danska   DANS2FJ05   5
enska   ENSK2OR05*  
félagsfræði FÉLA1SA05**    
íslenska   ÍSLE2BV05    
    ÍSLE2OS05   10 
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    6
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01     2
umhverfisfræði UMHV1SU05*    
  16 23   38
*Hæfnieinkunn C, C+ 10 ein.:STÆR1AJ05, STÆR2RU05. Hæfnieinkunn B, B+ 5 ein: STÆR2AR05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
stærðfræði STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
  0-5 5   5-10
* Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   Hæfnieinkunn B+, A 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 einingar
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    5-10   5-10
  SAMTALS KJARNI BRAUTAR  209 - 219
 Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautalýsingu 

**Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.

Röðun faggreina eftir önnum

Grein 1. önn -haust 2. önn - vor  sumar 3. önn - haust 4. önn - vor  sumar
 hjúkrun, grunnur verklegt  HJVG1VG05          
 hjúkrun - grunnur  HJÚK1AG05  HJÚK3ÖH05  

HJÚK2HM05

HJÚK2TV05

 HJÚK3FG05
 HJÚK3LO03
 
heilbrigðisfræði  HBFR1HH05          
 líkamsbeiting  LÍBE1HB01          
 líffæra- og lífeðlisfræði    LÍOL2SS05    LÍOL2IL05    
 líffræði  LÍFF2EL05          
 lyfjafræði          LYFJ2LS05  
 næringarfræði    NÆRI2AA05        
 samskipti   SASK2SS05          
 sálfræði    SÁLF2IN05    SÁLF3ÞS05    
 siðfræði          SIÐF2SF05  
 sjúkdómafræði    SJÚK2MS05    SJÚK2GH05    
 starfsþjálfun sjúkl.      STAF3ÞJ27      STAF3??
 sýklafræði    SÝKL2SS05      
 
 upplýsingatækni  TÖLN1GR05          
 verknám   VINN3ÖH08  

 VINN2LS08

 VINN3GH08  

 

 

 

 

Eldri braut

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 fein.
Danska   DANS2FL05     5
Enska  

ENSK2OL05

ENSK2OR05

+5 FEIN ENSKA   15
Félagsvísindi   FÉLA2BY05     5
Heilbrigðisfræði HBFR1HH05       5
Hjúkrun, grunnur, verkleg HJVG1VG05       5
Hjúkrun, grunnur HJÚK1AG05

HJÚK2HM05

HJÚK2TV05

HJÚK33FG05

HJÚK3LO03

HJÚK3ÖH05

  28
Lyfjafræði   LYFJ2LS05     5
Líkamsbeiting LÍBE1HB01       1
Lífsleikni ERGÓ1AA05/
ERGÓ1BB05
      5
Líffæra og lífeðlisfræði  

LÍOL2IL05

LÍOL2SS05

    10
Næringafræði   NÆRI2AA05     5
Raungreinar  

RAUN2LÍ05

(RVLÍ2LA05)
    5
Samskipti  SAMS1SS05       5
Siðfræði  SIÐF1SF05       5
Sjúkdómafræði  

SJÚK2GH05

SJÚK2MS05

    10
Skyndihjálp SKYN1HJ01       1
Starfsþjálfun sjúkraliðanema     STAF3ÞJ27   27
Stærðfræði STÆR1AJ05`       5
Sálfræði   SÁLF2IN05 SÁLF3ÞS05   10
Sýklafræði   SÝKL2SS05     5
Upplýsingatækni, sjúkraskrár TÖLN1GR05       5
Verknám   VINN2SL08

VINN3GH08

VINN3ÖH08

  24
Íslenska  

ÍSLE2OS05

(EÐA SAMB.)

+5 fein

 

  10
Íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03  ÍÞRÓ2ÞL03     6
Síðast uppfært 16. apríl 2024