Aðalfundur 2003
Fundur 2003 |
Aðalfundur Hollvarðasamtaka Fjölbrautaskóla Suðurlands 2003 Haldinn í stofu 203 í F.Su. þann 5. apríl 2003
Hjörtur Þórarinsson formaður samtakanna setti fundinn og stakk upp á Einari Njálssyni sem fundarstjóra og Sigurði Eyþórssyni sem fundarritara. Það var samþykkt samhljóða og tóku þeir þegar til starfa; síðan var gengið til dagskrár.
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar
3. Félagsgjald 2003
4. Tillögur frá stjórn
5. Kosning stjórnar
6. Umræður um starf samtakanna.
Í lok fundar var fundargerð stofnfundar 2002 lesin |