Aðalfundur 2007
Aðalfundur Hollvarðasamtaka Fjölbrautaskóla Suðurlands 2007 Þetta gerðist. Formaður samtakanna, Hjörtur Þórarinsson, setti fund og stakk upp á Sigurði Sigursveinssyni sem fundarstjóra og Sigurði Eyþórssyni sem ritara. Það var samþykkt samhljóða. Dagskrá
2. Reikningar Rætt um hugsanlegar leiðir til að greiðsluseðlar yrðu eingöngu rafrænir. Vísað til stjórnar að athuga það mál en athuga ber að útsending greiðsluseðla er jafnframt notuð til að senda út fréttabréf. Reikningar samþykktir samhljóða.
3. Árgjald
4. Stjórnarkjör.
5. Önnur mál. Rætt var einnig um aðalfundartíma og kynningu aðalfunda en engin samþykkt gerð.
Fleira ekki rætt. Fundi slitið |