Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu
23.05.2017
Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 26. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201, eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum samtakanna ... . Hann skal haldinn um sumarmál ár hvert í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Seturétt á aðalfundi með fullum atkvæðisrétti hafa allir félagsmenn á félagaskrá samtakanna. Fulltrúar lögaðila með aukaaðild eiga rétt á að sitja fundinn með málfrelsi og tillögurétt .... .
Aðalfundur skal m.a. taka fyrir eftirtalin mál:.
a) Kosningu fundarstjóra og fundarritara.
b) Skýrslu stjórnar samtakanna umliðið ár.
c) Endurskoðaða reikninga samtakanna umliðið ár.
d) Félagsgjald fyrir komandi starfsár
e) Kosningu formanns og tveggja stjórnarmanna í stjórn samtakanna.
f) Kosningu tveggja skoðunarmanna reikninga samtakanna.
g) Umræðu um starf félagsins á komandi starfsári.
h) Önnur mál
Aðalfundur skal m.a. taka fyrir eftirtalin mál:.
a) Kosningu fundarstjóra og fundarritara.
b) Skýrslu stjórnar samtakanna umliðið ár.
c) Endurskoðaða reikninga samtakanna umliðið ár.
d) Félagsgjald fyrir komandi starfsár
e) Kosningu formanns og tveggja stjórnarmanna í stjórn samtakanna.
f) Kosningu tveggja skoðunarmanna reikninga samtakanna.
g) Umræðu um starf félagsins á komandi starfsári.
h) Önnur mál