Nú hefur verið sett um geymsla fyrir hjálma í Hamri fyrir nemendur í húsasmíði. Hjálmunum hefur verið haganlega fyrirkomið þar sem nemendur geta gripið til þeirra fljótt og örugglega.