Nemendur í Íþr111 hafa undanfarna daga tínt rusl umhverfis skólabyggingarnar. Hver hópur hefur farið einu sinni í lok kennslutíma, u.þ.b. 30 mínútur. Sirrí Sæland og Rakel Magnúsdóttir kenna þessa áfanga. Gott framtak þar, en halló: Hvaðan kemur allt þetta rusl?