Allt rafmagnað

Nemendur á starfsbraut hafa verið mjög duglegir í vetur í rafmagnsáfanga sem kennir m.a. smíði rafeindatækja. Á vorönninni smíðuðu þeir Arnór Grímur Karlsson, Ólafur Dagur Markússon og Magnús Nielsen Filmer hágæða HiFi stereo magnara, og Birgir Örn Steinarsson smíðaði lóðstöð til að geta lóðað og lagað allt í sveitinni hjá sér.

 

Kennari þeirra er Grímur Lúðvíksson.

Meðfylgjandi eru myndir af tækjunum og strákunum með tækin sín. Á efstu myndinni má sjá þá Arnór Grím Karlsson, Ólafur Dag Markússon og Birgi Örn Steinarsson með tækin sín.