Fimmtudaginn 21. desember er brautskráning sem hefst kl.14. Um 70 útskriftarefni taka þá við prófskírteinum sínum. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.