Föstudaginn 27. maí, fer fram brautskráning við skólann.162 nemendur fagna lokum náms af ýmsum brautum. Athöfnin hefst kl.14.
Á myndinni má sjá stúdentsefni máta húfur á Kátum dögum.