Dagskrá og opnunartími næstu vikna
Í dag er síðasti kennsludagur haustannar. Önninni lýkur þó ekki formlega fyrr en á nýju ári.
Skrifstofa skólans verður lokuð yfir jól og áramót. Hún opnar fimmtudaginn 2. janúar kl. 8:00.
Lok haustannar:
Fimmtudagur 2. janúar 2025: Námsmatsdagur.
Föstudagur 3. janúar: Námsmatsdagur.
Mánudagur 6. janúar: Námsmatsdagur og sjúkrapróf.
Þriðjudagur 7. janúar: Námsmat birtist nemendum í INNU kl. 9:00. Prófsýning kl. 13:00 - 14:00.
Laugardagur 11. janúar: kl. BRAUTSKRÁNING kl. 14:00.
Upphaf vorannar:
Þriðjudagur 14. janúar: Stundatöflur birtast í INNU kl. 9:00. Rafrænar töflubreytingar 10:00 - 13:00.
Miðvikudagur 15. janúar: Kennsla hefst kl. 8:15 - hraðkennslufyrirkomulag (nánar kynnt í tölvupósti til nemenda).
Fimmtudagur 16. janúar: Kennsla hefst kl. 8:15 skv. stundaskrá.