Fjölmenn fjallganga

Fyrsta ganga útivistaráfangans ÍÞR 3Ú1 var farin föstudaginn 29. ágúst.  24 nemendur gengu þá um hlíðar Ingólfsfjalls.Í þessum íþróttaáfanga er gengið á fjöll í nágrenni skólans. Nemendur læra um útbúnað á fjöllum, rötun og umgengni um náttúruna.

Fleiri myndir úr ferðinni má sjá á facebooksíðu FSu.

Kennari er Sverrir Ingibjartsson.