Foreldrakvöld í FSu
17.10.2011
Dagskrá foreldrakvölds 18. október 2011 kl. 20 í sal FSu
1. Skólinn í okkar höndum: Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir kynna verkefnið.
2. Aðalfundur foreldrafélagsins:
Dagskrá: a) Kosning fundarstjóra og fundarritara, b) Skýrsla stjórnar um störf stjórnar og starfsemi félagsins, c) Gjaldkeri foreldrafélagsins leggur fram endurskoðaðan ársreikning, d) Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og afgreiðsla þeirra, e) Breytingar á lögum, f) Kosning í stjórn félagsins, g) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga, h) Önnur mál.
3. Stutt kynning á Fjölbrautaskólanum
skólameistari, náms- og starfsráðgjafi og e.t.v. fleiri.
4. Fyrirspurnir
5. Kaffisopi
Allir mæti sem vettlingi geta valdið!
Skólameistari