Foreldrakynning - þriðjudaginn 5. september

Á morgun þriðjudaginn 5. september kl. 20-21:30, verður haldin foreldrakynning fyrir foreldra og forráðamenn nýnema. 

DAGSKRÁ 

Foreldrar boðnir velkomnir í gryfjunni

Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari

Stofa 106 - salur

Fulltrúi nemendaráðs kynnir viðburðadagatal nemendafélagsins

Elísabet Davíðsdóttir

Áfangastjóri kynnir námsframboð Fsu samkvæmt nýrri námsskrá

Björgvin E Björgvinsson

Námsráðgjafar fara yfir sitt hlutverk og þá þjónustu sem þeir veita.

 

Kaffihlé í miðrými

 

Verkefnið „Skólinn í okkar höndum“ kynnt og félagslífsfulltrúi kynna sín verkefni - Ragnheiður Eiríksdóttir, María Ben Ólafsdóttir

 

Fulltrúi foreldraráðs gerir grein fyrir starfi stjórnar og fær fulltrúa nýnema í stjórn.

 

Foreldrar hitta Bragakennara í kennslustofum þar sem þeir fara yfir eftirfarandi:

· Hlutverk sitt

· Mætingareglur Fsu

· Sýna foreldrum hvernig þeir nota Innu og Moodle

 

Námsráðgjafar verða til viðtals fyrir þá sem vilja í stofum 309 og 311.