Forvarnarmánuður
28.09.2016
Október er forvarnarmánuður í FSu. Forvarnarfulltrúi hefur í samvinnu við Skólann í okkar höndum teymið unnið að dagskrá fyrirlestra og fræðsluerinda af ýmsu tagi fyrir nemendur. Allir fyrirlestrar og erindi verða í sal skólans og hefjast ætíð klukkan 11:30 og standa til 12:20.
Á myndinni má sjá dagskrá forvarnarmánaðar.