FSu er á Facebook
15.11.2013
Nú má nálgast fréttir og fróðleik um skólann á facebook. Finna má hlekk á síðuna á gulu slánni hér fyrir ofan. Einnig er vert að benda á að á facebook má einnig finna síðu frá náms- og starfsráðgjöfum skólans, síðu um myndlistarkennslu skólans og hollvarðasamtök FSu.
Hvetjum við alla til að skoða síðurnar og smella á "like".