Lið FSu glímdi við Ármenninga á föstudagskvöldið í 1. deildinni í körfu. Okkar menn höfðu sigur, 104-77.