Góð gjöf
03.03.2014
Alessia Lungo Vaschetti ítalskur skiptinemi við FSu kom færandi hendi til matreiðslukennara skólans og gaf skólanum ítalska kokkabiblíu sem heitir The silver spoon. Eru færðar bestur þakkir fyrir. Bókin er geymd á bókasafni skólans þar sem hún verður aðgengileg öllum.
Á myndinni má sjá þær Alessiu og Guðríði Egilsdóttur, matreiðslukennara.