Grímuvinna í leiklist

Nemendur í LEK103, valáfangi í leiklist, fá að reyna sig við mismunandi æfingar og verkefni til að þjálfa sig í leikrænni tjáningu. Um þessar mundir eru þeir að vinna með grímur, en markmiðið með grímuvinnunni er að auka vitund leikaranna um líkama sinn og hvað gerist þegar við höfum ekki andlitið eða rödd til að sýna tilfinningar. Engin gríma er eins og sýna þær mismunandi svipbrigði. Á myndunum má sjá nemendur að leik.
lek103grim