Háskóladagurinn í FSu
11.03.2014
Það verður líf og fjör í FSu á fimmtudaginn. Háskóladagurinn verður í miðrýminu frá 12-14. Allir velkomnir, sjá nánar á http://www.haskoladagurinn.is/
Fashion Academy Reykjavík kynnir nám í snyrtifræði frá 12:30-13:00 í stofu 212
Síðast en ekki síst verður Háskólinn í Norður-Þrændalögum í Noregi með kynningu í stofu 308 frá kl 14:10 til 15:00 á námi í margmiðlunartækni og tölvuleikjahönnun.