Haustfrí er í skólanum föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.
Skrifstofa skólans verður lokuð.