FSu liðið í körfuknattleik leikur sinn fyrsta heimaleik í 1. deild karla í íþróttahúsinu Iðu annað kvöld, föstudaginn 21. október kl. 19.15. Liðið mætir KFÍ frá Ísafirði. Þjálfari FSu liðsins er Kjartan Atli Kjartansson. Allir að mæta í Iðu og hvetja okkar menn!