Heimsókn í Hólaskóla
15.04.2011
Hópur nema af hestamennskubrautinni við FSu heimsótti Hólaskóla miðvikudaginn 13. apríl með kennara sínum. Erindið er að skoða sig um á Hólastað og kynna sér starfsemi skólans, þó fyrst og fremst hestafræðideildina.