Nemendur í raf- og málmiðngreinum fóru í dagsferð í vikunni. Hópurinn heimsótti fyrirtækið Marel og Reykjanesvirkjun. Ferðin var vel heppnuð, fróðleg og voru nemendur til fyrirmyndar. Myndirnar tók Þór Stefánsson kennari, en fleiri myndir má finna á fésbókarsíðu skólans.