Hinsegin vika í FSu

24. - 28. febrúar er hinsegin vika í FSu.

Nemendur í kynjafræði sýna verk á göngum skólans og mötuneytið býður upp á veitingar í öllum regnbogans litum.

Ugla Stefanía Kristjönudóttir verður með fræðsluerindi bæði fyrir nemendur og fyrir starfsfólk skólans.

FSu og Árborg bjóða upp á fræðslu um hinseginleikann og margt fleira í boði!

Nemendur og starfsfólk eru hvött til klæðast öllum regnbogans litum.