Kosningar í NFSu
28.04.2010
Í liðinni viku var kosið til trúnaðarstarfa í nemendafélagi skólans. Kosningu hlutu eftirtaldir:
Formaður: Sölvi Þór Hannesson
Ritari: Anton Guðjónsson
Gjaldkeri: Laufey Rún Þorsteinsdóttir
Formaður skemmtinefndar: Daði Freyr Pétursson
Formaður leikfélags: Gunnlaugur Bjarnason
Ritstjóri: Guðbjörg Pálsdóttir
Vefstjóri: Jökull Logi Arnarsson
Formaður íþróttaráðs: Áslaug Ýr Bragadóttir
Markaðsstjóri: Kolbrún Lilja Guðnadóttir
Formaður tækjanefndar: Sigurgeir Skafti Flosason