Kosningaúrslit - nýtt nemendaráð kosið
06.04.2017
Nýtt nemendaráð. Frá vinstri: Elísabet Davíðsdóttir, varaformaður, Þórunn Ösp Jónasdóttir, formaður og Matthías Bjarnason, gjaldkeri.
Kosningar í nemendaráð FSU fóru fram í liðinni viku. Kosningarnar voru spennandi og margir í framboði um hvert embætti.
Kosningar fóru svona:
Formaður Nemendaráðs: Þórunn Ösp Jónasdóttir
Varaformaður: Elísabet Davísdóttir
Gjaldkeri: Matthías Bjarnason
Miðstjórn skipa eftirtaldir:
Selfoss:
Hekla Björk Grétarsdóttir
Sandra Lilja Björgvinsdóttir
Sigþór Jóhannsson
Hveragerði og Ölfus:
Guðbjartur Daníel Guðmundsson
Flói og uppsveitir:
Brynhildur Ágústsdóttir
Hella og Hvolsvöllur:
Birta Rós Hlíðdal
Þorlákshöfn, Eyrarbakki og Stokkseyri:
Borgar Ben Sigurðsson
Hallgerður Freyja
Miðstjórn skiptir með sér verkum og nefndum eftir að nýtt nemendaráð tekur við stjórnartaumunum eftir páskafrí.