Mjög kraftmikið starf er unnið við Körfuboltaakademíu FSu og nemendur leggja mikið á sig til að fá öfluga körfuboltaþjálfun um leið og þeir sækja nám við skólann. Hér má sjá stutt myndband um akademíuna. Þjálfari er Erik Scott Olson.