Kvikmyndahátíð í FSu
25.04.2013
Mánudaginn 29. apríl bjóða nemendur í áfanganum Kvikmyndir og klipp í 9-bíó á sal skólans. Þá stendur til að frumsýna lokaverkefni áfangans, alls níu stuttmyndir:
- Eftirfarandi er byggt á sönnum atburðum - eftir Jóhann Scott Sveinsson
- Fordómar - eftir Arkadiusz Alejnikow og Guðmund Birgi B. Eðvarðsson
- Górillan - eftir Hörð Alexander Eggertsson
- Heimkoma - eftir Jóhann Valgeir Helgason, Magnús Grétar Kjartansson og Kristian Rodrigues
- Hellisskóga-skelfir - eftir Jökul Andra Guðjónsson og Sigurð Inga Jóhannsson
- Hraði - eftir Birtu Rós Antonsdóttur og Sigurð Björn Rúnarsson
- Hundar og einn dalmatíuhundrað - eftir Arnór Braga Jóhansson
- Missir - eftir Elvar Marel Áslaugarson
- Slender - eftir Aron Hans Sævarsson og Daníel Berg Ragnarsson.
Sjá meira á facebook: https://www.facebook.com/events/320956234698565/