Kvikmyndir og klipp

Í áfanganum KOK173 (Kvikmyndir Og Klipp) er áhersla lögð á verklega vinnu við kvikmyndagerð. Nemendur æfa sig í tökum, klippi, hljóðvinnslu, handritagerð og leikstjórn. Í síðustu viku áttu nemendur að útbúa auglýsingu fyrir skólann þar sem þeir prófuðu sig áfram með ólika tækni við tökur og klipp.

Hér má sjá dæmi um auglýsingar frá nemendum:

 


http://www.youtube.com/watch?v=Hgxmka7dN14

http://www.youtube.com/watch?v=LQ9j2wdmndY&feature=plcp